
Hver er ég?
Ég er drífandi sveitastelpa frá Stokkseyri, fædd 1988. Ég er metnaðarfull, hress, hreinskilin og einlæg.
Stúdentspróf frá Noregi, B.A. gráða í táknmálsfræði með ferðamálafræði sem auka grein frá Háskóla Íslands, grunnstig í einsöngvaranámi frá Söngskóla Reykjavíkur, markþjálfaranám frá Profectus. Núverandi er ég í fjarnámi út á Ítalíu að læra um öndun og áföll. Ásamt því að starfa sjálfstætt sem markþjálfi. Einnig er ég, ásamt eiginmanni mínum Pétri, meðeigandi af humarveitingastaðnum Fjöruborðinu.
Hverju brenn ég fyrir?
-
Virðingaríku uppeldi, ég er lánsöm að vera móðir hennar Lovísu.
-
Fyrir hreinum og heilbrigðum lífstíl.
-
Að sjá einstaklinga vaxa með aukinni sjálfsþekkingu. Hvað mótaði þig? Hvernig getur þú nýtt þér það til góðs í að skapa þá framtíð sem að þú vilt?
Hlakka til að heyra frá þér.