top of page
Ásta Erla_230621_PJP5594 (2)_edited.jpg

Ásta Erla

Markþjálfi

associate-certified-coach-acc (1).png
icf-member-badge (3).png
Heim: Welcome

MARKÞJÁLFUN

Markþjálfi vinnur með styrkleika markþegans og ýtir undir áhuga hans og ástríðu. Markþjálfi dvelur ekki í fortíð heldur tekur raunstöðu í dag með tilliti til framtíðarstefnu.

IMG_6110_edited_edited.jpg

Einkatímar í markþjálfun

Frábær leið til að laða fram það besta í þér!

Þetta er krefjandi og skemmtilegt samtal fyrir alla þá sem vilja þekkja og nýta hæfileika sína til að ná betri árangri í lífi og starfi.

NBI™ hugsanagreining

Gefur vísbendingar um hvernig við:

  • Komum fram við aðra

  • Stundum viðskipti

  • Eigum samskipti

  • Leysum vandamál

  • Kjósum að forgangsraða

  • Myndum tengsl

Hvaða nám/atvinna hentar þér?

Innifalið í námskeiði:

  • Fimm einkatímar í markþjálfun

  • NBI™ hugsanagreining

  • Styrkleika verkefni

  • Gildin mín, verkefni

  • Gerð ferilskráar

  • Yfirlit yfir námsframboð/atvinnu

Heim: Services
Heim: Contact
IMG_6110_edited_edited_edited.jpg
bottom of page